Fræðslufundur með Eddu Björgvins

By October 15, 2013September 2nd, 2016Fréttir

Fræðslufundur Gigtarfélagið, Samtök sykursjúkra og Samtök psoriasis og exemsjúklinga standa fyrir viðburði. Edda Björgvinsdóttir leikkona mun koma og halda fyrir okkur fyrirlesturinn: Húmor og heilsa – dauðans alvara Staður: Gigtarfélag Íslands Ármúla 5, 2.hæð Stund: 24. október kl: 19:30 Allir velkomnir