Fræðslufundurinn með Pálmari

By April 4, 2019 Fréttir

S.l. þriðjudag, þann 2.apríl, var haldinn vel heppnaður fræðslufundur með Pálmari Ragnarssyni íþróttaþjálfara. Frábær fyrirlestur og afar góð mæting, þurftum meira að segja að bæta við auka stólum. Takk fyrir komuna öll!