Skip to main content

Freestyle Libre blóðsykurnemar

By June 18, 2020Fréttir

Margir hafa beðið með óþreyju eftir að Freestyle Libre blóðsykurneminn kæmist hér í umferð. Ýmsar hindranir hafa verið í veginum, aðallega viðskiptalegs eðlis. Abbott, framleiðandinn, hefur hingað til ekki talið sér fært að markaðssetja þessa vöru hér á landi og hafa þreifingar verið í gangi með að við fengjum að ganga inn í pöntun hjá öðrum löndum, fyrst var verið að reyna við Danmörku og svo var nærri búið að ganga frá þessu gagnvart Færeyjum.

En, nú eru nýjustu fréttir þær að Abbott er búið að ákveða að hætta við þessar krókaleiðir milli landa og markaðssetja þetta sjálfir formlega á Íslandi á fyrsta ársfjórðungi 2021.

Einnig höfum við frétt af því að framleiðsluaðilar Dexcom sensora og Omnipod dælanna séu búnir að sækja um