Fundaröð ÖBÍ – Grundarfjörður og Akranes

By February 18, 2011September 2nd, 2016Fréttir

Fatlað fólk á tímamótum
Eru mannréttindi virt?

Fundir á tveim stöðum þriðjudaginn 22. febrúar nk.

  • Samkomuhúsi Grundarfjarðar kl. 13.00 til 15.30
  • Grundaskóla á Akranesi kl. 19.30 til 22.00

Dagskrá á slóð sem tengja má við beint inn á heimasíðu ÖBÍ,
http://www.obi.is/i-brennidepli/nr/853