Fundur hjá Vesturlandsdeild á Akranesi

By March 14, 2011September 2nd, 2016Fréttir

Minnum á sameiginlegan fund vesturlandsdeildar og félags parkinsonssjúklinga annað kvöld kl 20:00

Fundurinn er haldinn í skátahúsinu við Háholt, á fundinum verður kynning á heilsusokkum frá NETLA og önnur mál um allt milli himins og jarðar.

Kaffi og meðlæti kr. 500

Allir velkomnir.