Glitnismaraþon

By August 13, 2008 September 1st, 2016 Fréttir

Samtök sykursjúkra eru eitt af þeim góðgerðarfélögum sem hægt er að heita á í ár. Keppendur geta þá heitið á það félag sem þeir óska og sent skeyti til ættingja og vina sem einnig geta tekið þátt í áheitum. Skráning í hlaupið er á marathon.is