Gönguferðir haustsins

By September 19, 2013September 2nd, 2016Fréttir

Gengið er á sunnudögum kl.13 Umsjónarmaður er sem fyrr Helga Eygló, sími: 692-3715 22.sept. Morgunblaðshúsið við Hádegismóa 6.okt. Korpúlfsstaðir Grafarvogi 20.okt. KFUM & K Holtavegi 28 3.nóv. Háaleitisskóli við Stóragerði ( áður Hvassaleitisskóli) 17.nóv. Iðjuberg Gerðubergi 1 Breiðholti. 1.des. Ráðhús Reykjavíkur