Skip to main content

Gönguferðir vor/sumar 2019 (Athugið breyttan tíma, nú á miðvikudögum)

By May 14, 2019Fréttir

Gönguferðir sumarið 2019 

í sumar verður gengið annan hvern miðvikudag klukkan 20:00.

 

15.maí Árbæjarlaug

29.maí Bensínstöðin Barðastöðum

12.júní Morgunblaðshúsið  Hádegismóum

26.júní Heiðmörk Rauðhólamegin

14.ágúst Grafarvogskirkja

28.ágúst N1 Bensínstöð Fossvogi

 

Gengið er einn til einn og hálfan tíma, en það fer eftir aðstæðum og gönguleiðum.

Vinsamlegast athugið að göngur falla niður í júlí og fram í ágúst vegna sumarleyfa.

Hittumst hress í gönguhópnum og tökum með okkur vini og vandamenn.

Allir eru velkomnir í göngurnar.

 

Sumarkveðja Helga Eygló og gönguhópurinn.

Helga Eygló gsm 6923715