Gönguferðir vor/sumar 2019

(athugið breyttan tíma, nú á miðvikudögum)

Gönguferðir sumarið 2019

í sumar verður gengið annan hvern miðvikudag klukkan 20:00.

  • 15.maí Árbæjarlaug
  • 29.maí Bensínstöðin Barðastöðum
  • 12.júní Morgunblaðshúsið  Hádegismóum
  • 26.júní Heiðmörk Rauðhólamegin
  • 14.ágúst Grafarvogskirkja
  • 28.ágúst N1 Bensínstöð Fossvogi

Gengið er einn til einn og hálfan tíma, en það fer eftir aðstæðum og gönguleiðum. Vinsamlegast athugið að göngur falla niður í júlí og fram í ágúst vegna sumarleyfa. Hittumst hress í gönguhópnum og tökum með okkur vini og vandamenn. Allir eru velkomnir í göngurnar.

Sumarkveðja Helga Eygló og gönguhópurinn.

Helga Eygló gsm 6923715