Gönguhópur félagsins hefur starfað nær óslitið í 20 ár, nema þegar covid stóð sem hæst auðvitað. Gengið hefur verið hálfsmánaðarlega.

En nú gerum við hlé, okkur bráðvantar einhverja duglega manneskju til að taka að sér að sjá um göngurnar.

Ef þú ert rétta manneskjan, sendu okkur tölvupóst í diabetes@diabetes.is