Skip to main content

Gönguferðirnar falla niður

By March 17, 2020Fréttir

Gönguhópurinn mun ekki hittast á næstunni, vegna þess ástands sem ríkir út af COVID-19. Auglýst verður hér þegar göngur hefjast að nýju.