Skip to main content

Hádegismálþing Mannréttindaskrifstofu

By April 15, 2021Fréttir

Þann 21. apríl næstkomandi stendur Mannréttindaskrifstofa Íslands fyrir öðru hádegismálþingi sínu um áskoranir í COVID-19 faraldrinum.

 

Dagskrá málþingsins:

 

12.00-12.10 Elfa Dögg S. Leifsdóttir frá Rauða krossinum á Íslandi

 

12.10-12.20 Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir frá Landssamtökunum Þroskahjálp

 

12.20-12.30 Fulltrúi frá Öryrkjabandalagi Íslands (nafn kemur síðar)

 

12.30-13.00 Umræður og fyrirspurnir

 

Fyrirlesararnir munu fjalla um hvaða áhrif COVID-19 faraldurinn hafi haft á starfsemi þeirra og þá sem til þeirra leita, sérstaklega með tilliti til einstakra hópa, svo sem barna, lífeyrisþega o.s.frv.

 

Slóðina á viðburðinn má finna hér að neðan:

 

https://us02web.zoom.us/j/83178624492…

 

Meeting ID: 831 7862 4492
Passcode: 546709