Hættum að senda út fréttabréf

By October 1, 2013September 2nd, 2016Fréttir

Frá og með næstu áramótum ætlum við að hætta að prenta og senda í bréfpósti fréttabréf. Fréttir af starfi félagsins og tilkynningar um viðburði verða eftir það birtar hér á Facebook og á heimasíðu, svo og verður sendur tölvupóstur til þeirra sem látið hafa okkur í té netföng sín. Ef þú vilt vita hvað er um að vera en ert ekki viss um að við höfum netfangið þitt, sendu okkur þá póst á diabetes@diabetes.is