HAUSTFERÐ verður VORFERÐ

By September 5, 2013September 2nd, 2016Fréttir

Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhugaðri ferð til Vestmannaeyja þar til í vor. Ráðgert er að fara um miðjan maí, en verður nánar auglýst síðar.