Vegna sóttvarnarsjónarmiða hefur húsinu í Hátúni verið lokað fyrir utanaðkomandi. Skrifstofan er eftir sem áður opin á venjulegum tíma en ekki er hægt að koma á staðinn, en símanum svarað eins og venjulega.