Skip to main content

Innheimta félagsgjalda fyrir árið 2019

By April 4, 2019Fréttir

Kröfur hafa nú verið sendar í netbankana fyrir félagsgjöldum ársins og biðjum við fólk að bregðast fljótt og vel við og greiða reikningana. Gjalddagi er 12.apríl.