Jólafundur

By November 21, 2013 September 3rd, 2016 Fréttir

Hinn árlegi og stórskemmtilegi JÓLAFUNDUR!! Jólafundur Samtaka sykursjúkra verður haldinn fimmtudaginn 28.nóvember n.k. kl.20. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel, í Setrinu á jarðhæð. Dagskrá • Agnes M Sigurðardóttir, biskup Íslands, flytur hugvekju • Felix Bergsson syngur fallega söngva • Svandís Ívarsdóttir, heiðursfélagi í samtökunum, les úr nýútkominni ljóðabók sinni • Jólakaffiveitingar Fjölmennum og tökum með okkur gesti! GLEÐILEG JÓL!!