Jólafundur

By November 27, 2012 September 2nd, 2016 Fréttir

Okkar árlegi jólafundur verður að þessu sinni haldinn í Kaffistofu starfsmanna ÖBÍ, Hátúni 10b, jarðhæð, fimmtudaginn 6.desember kl.20 Dagskrá: séra Bjarni Karlsson flytur hugvekju Harmonikkuleikur Jólakaffiveitingar Hittumst hress og njótum góðrar samverustundar. Stjórn og starfsmaður óska öllum félagsmönnum og velunnurum gleðilegra jóla.