Jólalokun skrifstofu

By December 12, 2013September 3rd, 2016Fréttir

Kæru félagar! Við lokum skrifstofunni yfir jól og áramót. Opnum næst þriðjudaginn 14.janúar 2014 kl.10 Sendum öllum okkar félagsmönnum og öðrum velunnurum okkar bestu óskir um gleði á jólum og farsæld á nýju ári um leið og við þökkum allt gamalt og gott! ATH! ef erindið er áríðandi má senda skilaboð á FB, tala inn á símsvara (562-5605) eða senda tölvupóst: diabetes@diabetes.is við munum athuga skilaboð á nokkurra daga fresti meðan á lokun stendur.