10 Street Name, City Name
Country, Zip Code
562-5605
mymail@mailservice.com
Hvaða þýðingu hefur Sáttmáli SÞ um réttindi fatlaðs fólks fyrir þjónustu og starfsemi íslenskra sveitarfélaga? Málþing haldið á Grand Hóteli í Reykjavík þriðjudaginn 16. maí 2017 kl. 13:00 til 17:00 |
|
DAGSKRÁ:
13:00 – 13:15 Upphafsávarp
Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði og í stjórn sambandsins
13:15 – 14:00 Tilurð og uppbygging Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Rannveig Traustadóttir prófessor við Háskóla Íslands
14:00 – 14:45 Hvaða væntingar hef ég til míns sveitarfélags í ljósi sáttmálans?
Spurningunni svara í pallborði:
– Ragnar Gunnar Þórhallsson Mosfellsbæ
– Þuríður Harpa Sigurðardóttir Skagafirði
– Heiðdís Dögg Eiríksdóttir Kópavogi
– Finnbogi Örn Rúnarsson Reykjavík
– Rósa María Hjörvar Reykjavík
– Eymundur Lúter Eymundsson Akureyri
14:45 – 15:00 Reynsla Hafnarfjarðarbæjar af innleiðingu sáttmálans
Guðlaug Kristjánsdóttir forseti bæjarstjórar Hafnarfjarðarbæjar og
formaður fjölskylduráðs
15:00 – 15:15 Áskoranir fyrir félagsþjónustu sveitarfélaga
Gunnar M. Sandholt félagsmálastjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar
15:15 – 15:40 Kaffihlé
15:40 – 16:15 Yfirlit um innleiðingu sáttmálans í Danmörku með fókus á sveitarfélögin
Maria Ventegodt Liisberg Department Director, Equal Treatment
Danish Institute for Human Rights (erindið verður flutt á ensku)
16:15 – 16:25 Sáttmálinn sem gátlisti og aðgerðaplan
Auðun Freyr Ingvarsson framkvæmdastjóri Félagsbústaða hf.
16:25 – 16:55 Umræður og fyrirspurnir
16:55 – 17:00 Málþingsslit
Málþingsstjórar eru Eva Þórdís Ebenezardóttir og Halldór Sævar Guðbergsson.
Málþingið er haldið í samvinnu Sambands íslenskra sveitarfélaga, Landssamtakanna Þroskahjálpar, Öryrkjabandalags Íslands og Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands. Velferðarráðuneytið styrkir málþingið.
Skráning á vef sambandsins hér
The post Málþing um sáttmála SÞ appeared first on diabetes.
10 Street Name,
City Name Country, Zip Code
562-5605
mymail@mailservice.com
Sigtúni 42, 105 Reykjavík
Sími: 562-5605
Netfang: diabetes@diabetes.is
Styrktarreikningur: 0303-26-033354,
kennitala: 681174-0609
Skrifstofa félagsins er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 10 til 12.