Ný stjórn samtakanna

By March 28, 2011September 2nd, 2016Fréttir

Á nýafstaðnum aðalfundi Samtaka sykursjúkra var kosin ný stjórn. Stjórnin er nú fullmönnuð eftir að hafa starfað undirmönnuð undanfarið ár. Þau Sigríður Jóhannsdóttir, Ómar Geir Bragason og Haraldur Þórðarson starfa áfram og eru þau Hrafnkell Tryggvason, Linda Hrönn Eggertsdóttir, Marinó H. Þórisson og Þorgeri Örn Elíasson boðin velkomin til starfa í stjórninni.

Embættisskipan verður ákveðin á næsta stjórnarfundi og koma upplýsingar um það síðar.