Ný stjórn

By April 23, 2008 September 1st, 2016 Fréttir

Á aðalfundi Samtaka sykursjúrkra var kosin ný stjórn þar sem þær Anna Bragadóttir og Margrét Birgisdóttir gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi þátttöku. Í þeirra stað komu Hallgrímur S. Sveinsson og Magnús Eyjólfsson. Eins og lög samtakanna gera ráð fyrir ákveður stjórnin svo embættaskipan sín á milli og var það gert á fyrsta fundi nýrrar stjórnar sem haldinn var mánudaginn 21. apríl.

Stjórnina nú skipa:
Sigríður Jóhannsdóttir, formaður
Ómar Geir Bragason, varaformaður
Hallgrímur S. Sveinsson, ritari
Sigfrið Ólafsson, gjaldkeri
Elín Þuríður Samúelsdóttir, meðstjórnandi/vefstjóri
Haraldur Þórðarsson, meðstjórnandi
Magnús Eyjólfsson, meðstjórnandi.