Nýtt á síðu

By July 14, 2010September 2nd, 2016Fréttir

Eftir ábendingu frá notanda síðunnar hefur verið bætt við þeim möguleika að stækka letur á síðunni. Efst á síðunni má sjá þrjú “A” í mismunandi stærð og ef ýtt er á stærri stafina stækkar það letur á síðunni. Er það von samtakanna að þessi valmöguleiki nýtist fólki vel.

Bestu þakkir fyrir ábendinguna