Nýtt fréttabréf

By October 14, 2009September 2nd, 2016Fréttir, Review links

Fréttabréf októbermánaðar er komið út og ætti að koma inn um lúguna hjá félagsmönnum fljótlega. Þar er meðal annars fjallað um væntanlegan fræðslufund sem verður í lok mánaðar, stofnun nýrrar deildar á Akranesi, alþjóðadag sykursjúkra. Fréttabrefið má lesa hér