Nýtt fréttabréf

By September 12, 2010 September 2nd, 2016 Fréttir, Review links

Nýtt fréttabréf samtakanna ætti nú að vera komið inn um lúgur allra félagsmanna. Þar ber helst að nefna haustferð samtakanna sem farin verður 18. september næstkomandi. Allar nánari upplýsingar um ferðina og fleira efni er að finna undir Samtökin – fréttabréf eða hér