Skip to main content

Opið hús

By May 12, 2012September 2nd, 2016Fréttir

Opið hús á skrifstofu félagsins15.maí

Við bjóðum félagsmönnum og öðrum áhugasömum í opið hús á skrifstofu félagsins 15.maí n.k. Tveir stjórnarmenn munu standa við járnin og baka vöfflur með kaffinu. Engin formleg dagskrá verður heldur ætlum við bara að hittast, kynnast, spjalla saman, fá okkur kaffi og með því og þið getið séð aðstöðu félagsins.
Skrifstofan er staðsett að Hátúni 10b, húsi Öryrkjabandalagsins. Á húsinu eru þrír turnar, við erum í þeim sem næstur er Kringlumýrarbrautinni, þar uppi á níundu og efstu hæðinni.

Opna húsið byrjar kl. 20 og stendur til kl.22.