Opinn fræðslufundur hjá Íslenskri Erfðagreiningu

By October 1, 2015 September 3rd, 2016 Fréttir

Íslensk Erfðagreining fer nú aftur af stað með sína vinsælu fræðslufundi. Hjartasjúkdómar og erfðir Opinn fræðslufundur Laugardaginn 17.október kl. 14-15,30 í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE), Sturlugötu 8 Erindi flytja: Davíð O Arnar, hjartalæknir Landspítala Guðmundur Þorgeirsson, hjartalæknir Landspítala Hilma Hólm, hjartalæknir Landspítala og ÍE Kári Stefánsson, læknir og erfðafræðingur, ÍE Íslensk Erfðagreining, í samstarfi við Hjartaheill, landssamtök hjartasjúklinga Upplýsingar hér: http://www.decode.is/fundir/