Opinn fundur kjarahóps ÖBÍ

By March 2, 2017Fréttir

Skattar, skerðingar og húsnæði: Opinn fundur kjarahóps ÖBÍ. 

Laugardaginn 18. mars 2017  kl. 13-15,  Grand Hótel – Gullteigur – Sigtúni 38, 105 Reykjavík

Fundarstjóri: Sigmundur Ernir Rúnarsson.

 

Dagskrá:

 

13:00 – 13:10         Ávarp – Ellen Calmon, formaður ÖBÍ.

 

13:10 – 13:25:        Skattamál – Helga Jónsdóttir

 

13:25 – 13:40         Skattar og skerðingar  – Guðmundur Ingi Kristinsson, varaformaður málefnahóps ÖBÍ um kjaramál.

 

13:40 – 13:55         Húsnæðismál – Björn Arnar Magnússon, framkvæmdastjóri Brynju – hússjóðs Öryrkjabandalagsins.

13:55 – 14:10         Húsnæðisstuðningur  – María Óskarsdóttir, formaður málefnahóps ÖBÍ um kjaramál.

 

14:10 – 14:50         Pallborðsumræður: Fundarstjóri stýrir pallborðsumræðum og tekur við fyrirspurnum.

 

14:50 – 15:00         Lokaorð:  Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður ÖBÍ.

 

Rit- og táknmálstúlkun í boði.

Allir velkomnir!    Fjölmennum og sýnum samstöðu.