Skip to main content

Óskað eftir þátttakendum í rannsókn

By May 11, 2021Fréttir

Óskað er eftir  þátttakendum í rannsókn um upplifun foreldra af heimalestur

 

Ég er að vinna doktorsverkefni í þjóðfræði þar sem áherslur á lestur innan menntakerfisins er tekin til gagnrýnin skoðunar. Menntastefnur leggur mikinn ábyrgð á foreldra að sinna heimalestur með börnin sín. Hins vegar tekur slíkar stefnur ekki alltaf tilliti til ólíkra forsenda foreldra og hvernig þau upplífa þetta hlutverk. Í þessari rannsókn er ég því að skoða upplifun foreldra af heimalestur.

 

Þess vegnar er ég að leita að 2-3 foreldrar sem eru langveikir eða fatlaður og/eða á barn sem eru langveik eða fatlaðir og gæti hugsaði sér að taka þátt í rannsóknin.

 

Þátttaka í rannsókninni felur í sér eitt viðtal sem fer fram á Zoom og tekur u.þ.b. klukkustund. Spurt verður um reynslu og upplifun af heimalestri og um sýn á hlutverk foreldra í lestrarkennslu barna. Fyllstu nafnleyndar verður gætt og farið með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og þess vandalega gætt að ekki verði hægt að rekja þær.

 

Rannsóknin snýr að foreldra barna í 1-4 bekk. En ekki er nauðsýnlegt að foreldri alltaf tekur virkan þátt í formlega heimalestur, ég vil líka tala við foreldrar sem hafa kjósið að ekki láta börnin sín lesa daglega eftir skóla.

 

Ef þú hefur áhuga á taka þátt eða vilt vita meira mátt þú endilega hafa samband við mig á netfang akr6@hi.is.

 

Kveðja

Anna Söderström