Skip to main content

Samningur við K-Matt

By March 28, 2008September 1st, 2016Fréttir

Styrktarsamningur hefur verið gerður milli Samtaka sykursjúkra og K-Matt heildverslunar sem felur í sér að af hverju seldu strimlaboxi hjá K-Matt renna 50 krónur til Samtaka sykursjúkra hvort sem pakkinn er keyptur af einstakling eða stofnunum. Vörurnar sem um ræðir eru frá Sviss og geta áhugasamir nálgast upplýsingar um vöruna hér

Kristján J. Matt frá K-Matt og Sigríður Jóhannsdóttir formaður Samtaka sykursjúkra við undirritun samningsins.

styrtarsamningur

sam2

Sigríður Jóhannsdóttir formaður Samtaka sykursjúkra með blóðsykursmælinn