Síminn á skrifstofunni lokaður í 2-3 daga

By October 26, 2020Fréttir
Við erum að flytja skrifstofuna, bara á milli herbergja í sama húsnæði.
Erum að bíða eftir símamanni til að færa símatenginguna, gæti mögulega tekið 2 daga. Á meðan er ekki hægt að ná í okkur í síma, en hægt að senda okkur tölvupóst í diabetes@diabetes.is eða skilaboð á facebook.