Sumarlokun skrifstofu

By June 13, 2013September 2nd, 2016Fréttir

Nú förum við í sumarfrí! Lokum skrifstofunni frá og með þriðjudeginum 18.júní, opnum aftur þriðjudaginn 13.ágúst. Á meðan er hægt að senda okkur tölvupóst: diabetes@diabetes.is , tala skilaboð inn á símsvarann: 562-5605 eða senda okkur skilaboð á Facebook. Við munum fylgjast með öllum þessum skilaboð í fríinu, en kannski ekki á hverjum degi svo þið gætuð þurft að biða nokkra daga með að fá svar. Gleðilegt sumar!