Sumarlokun skrifstofu

By June 12, 2008 September 1st, 2016 Fréttir

Skrifstofa samtakanna er lokuð vegna sumarleyfa.
Við opnum aftur þriðjudaginn 12.ágúst kl.10.
Hægt er að lesa skilaboð inn á símsvarann, eða senda tölvupóst og verður athugað um skilaboð reglulega meðan á sumarleyfinu stendur.