Sykursýki – andlega hliðin

By October 12, 2016 Fréttir

Sykursýki – andlega hliðin

 

Fræðslufundur Samtaka sykursjúkra

Setrinu á Grand Hóteli, þriðjudaginn 18.október kl.20

-Eiríkur Örn Arnarson, sálfræðingur, ræðir um áhrif þess að vera með langvinnan sjúkdóm eins og sykursýki á andlega líðan.

-Umræður og fyrirspurnir

 

-Kaffiveitingar

 

ALLIR VELKOMNIR!!