Velferðarráðuneytið í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sjálfsbjörg, landssamband hreyfihamlaðra, boðar til ráðstefnu og málstofa dagana 7. – 8. nóvember á Hótel Hilton Reykjavík undir yfirskriftinni „Tímamót í velferðarþjónustu“.
Dagskrá ráðstefnunnar 7. nóvember
Dagskrá á máls- og vinnustofum 8. nóvember
Skráðu þig núna!
Aðgangur er ókeypis og öllum opinn
Hægt er að skrá sig á annan eða báða dagana.