Skip to main content

Umfjöllun um lífsstíl og heilbrigði

By November 25, 2021Fréttir
til skrifstofu Samtaka sykursjúkra leitaði Arnhildur Hálfdánardóttir, fréttamaður á rúv, en hún er að vinna að umfjöllun um heilbrigðismál, og þá út frá sjónarhóli lífsstíls í nútímanum og hvaða áhrif hann hefur á heilbrigði.
hana langar að fá samband við einstakling sem er tiltölulega nýgreindur, innan síðustu 3-4 ára, með T2 sykursýki og helst að viðkomandi sé í yngri kantinum, kannski um fertugt eða um það bil.
ef einhver hér gæti hugsað sér að tala við hana, má senda henni póst í netfangið: arnhildur@ruv.is eða hringja í hana í s.846-3481