Ungliðar ÖBÍ
Ungliðahreyfing ÖBÍ tók til starfa í ágúst á síðasta ári. Hópurinn hefur fundað reglulega og einnig haft kaffihúsahittinga. Hreyfingin er vettvangur fyrir fatlað/langveikt fólk á aldrinum 18 – 35 ára til að kynnast, hafa gaman og ekki síst til að vinna að þeim málum sem brenna á fólki. Hreyfingin er á Facebook https://www.facebook.com/groups/872373472843694/ Næsti fundur verður þriðjudaginn 3. maí kl.19 – 21 í Ólafsstofu ÖBÍ, „Kjaramálapælingar milli himins og jarðar. https://www.facebook.com/events/949297385183312/
The post Ungliðar ÖBÍ appeared first on diabetes.