Ungt fólk sem vill starfa innan samtaka sykursjúkra

By April 26, 2016September 3rd, 2016Fréttir

Evrópudeild alþjóðasamtaka sykursjúkra (IDF-Europe) býður ungu fólki (aldur 18-30 ára) að taka þátt í sumarbúðum þar sem þau munu læra um uppbyggingu og rekstur félagasamtaka eins og okkar, dagana 11.-17.júlí 2016. Nánari upplýsingar í netfangi: diabetes@diabetes.is