Uppákoma á vegum ÖBÍ

By November 13, 2012 September 2nd, 2016 Fréttir

Þriðjudaginn 13.nóvember kl.16 stundvíslega verður uppákoma á vegum ÖBÍ haldin á Austurvelli. Allir sem vettlingi geta valdið eru beðnir að koma. Það er mjög áríðandi að sem flestir mæti. Atriðið stendur stutt yfir og allt mun gerast hratt. Atriðið byrjar strax kl.16 og verður að mestu lokið kl.16,45.