Skip to main content

Verjum velferðina – félagsmál í kreppu

By March 2, 2009September 1st, 2016Fréttir

Félags- og tryggingamál í kreppu – hvað er framundan????

Vekjum athygli ykkar á fundi sem haldinn verður á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 4. Mars kl. 20:00-22:00 (sjá nánar í viðhengi fyrir neðan). Fundurinn er haldinn af Öryrkjabandalagi Íslands og Landssamtökunum Þroskahjálp í aðdranganda Alþingiskosninga 2009.
Frummælendur á fundinum verður Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félags- og tryggingamálaráðherra, Birkir Jón Jónsson alþingismaður og Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ. Pallsborsumræður að loknum framsögum.

Fundurinn er öllum opinn – táknmálstúlkar á staðnum

Mætum öll !!!!!

fundabod_4.mars.pdf