Öryrkjabandalag Íslands og Landsamtökin Þroskahjálp standa fyrir fyrirlestraröðinni Verjum velferðina.
Fyrsti fundur í fundaröðinni verður haldinn á Grand Hótel miðvikudaginn 25. febrúar. Nánari upplýsingar má lesa í eftirfarandi auglýsingu. verjum_velferdina_1.pdf