Skip to main content

Viðburður 14.nóvember kl.17-19

By November 7, 2019Fréttir

Í tilefni alþjóðadags sykursjúkra þann 14. nóvember mun RetinaRisk, í samstarfi við Samtök Sykursjúkra, bjóða til stutts málþings á Bryggjunni brugghús kl.17-19. Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, mun segja sína sögu af þvi þegar hann greindist með forstig af sykursýki og hvernig hann kom í veg fyrir sykursýki 2 með breyttum lífsstíl. Ólafur Magnússon, frumkvöðull, mun síðan deila góðum ráðum varðandi blóðsykursstjórn og sykursýki 1.