Skip to main content

Vorferðin s.l. laugardag tókst afar vel

By May 23, 2017Fréttir

 

Við þökkum öllum þeim sem komu með í vorferðina s.l. laugardag í þessu líka aldeilis dásamlega veðri. Fullt af fólki tók mikið af myndum og við biðjum um að fólk sendi okkur myndir í tölvupósti (diabetes@diabetes.is) eða skelli þeim á USB og komi með til okkar. Aldrei of mikið til af myndum, til að setja á heimasíðuna og í blaðið okkar.