Skip to main content

Okkar árlega og vinsæla vorferð verður farin laugardaginn 25.maí.

Við förum í Borgarfjörðinn og heimsækjum Hvanneyri og Kraumu.

Skráning verður auglýst í byrjun maí, en takið endilega daginn frá.

Eins og undanfarin ár verða félagar frá LAUF-félagi flogaveikra með okkur í för.