Vorum að senda út kröfur vegna félagsgjalda ársins 2020

By October 1, 2020Fréttir
þá erum við loks búin að senda út rukkanir fyrir félagsgjöldum ársins 2020.
en það er alltaf gert í kjölfar aðalfundar, sem að þessu sinni var haldinn í september í stað apríl, sem þýðir að rukkanirnar eru mun seinna á ferðinni en venjulega
við viljum hvetja ykkur til að greiða gjöldin sem allra fyrst