Skip to main content

Covid-19 veirusýking

By March 3, 2020Fréttir

Skilaboð frá yfirlækni göngudeildar sykursjúkra á Landspítala, varðandi fólk með sykursýki og svona smitsjúkdóma:

 

Hef rætt þetta við smitsjúkdómasérfræðinga og það er ekki þörf á sérstökum ráðleggingum umfram það sem fram kemur hjá sóttvarnarlækni og embætti landlæknis

sjá almennt
https://www.landlaeknir.is/koronaveira/

skynsamlegt er að ferðast ekki til áhættusvæða sbr leiðbeiningar

https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item39194/Skilgreind-ahaettusvaedi—Defined-high-risk-areas