Góðverk frá Kvennaskólanum í Reykjavík

By February 29, 2012September 2nd, 2016Fréttir

Nemendur í 4.NL í Kvennaskólanum í Reykjavík gerðu góðverk í þágu Samtaka sykursjúkra og sendu okkur myndband sem þau bjuggu til.

Endilega kíkið á hér fyrir neðan

youtu.be/9gFa_8SSNWs