Jólalokun skrifstofu

By December 15, 2011September 2nd, 2016Fréttir

Skrifstofa Samtaka sykursjúkra verður lokuð yfir jól og áramót. Fyrsti opnunardagur á nýju ári verður þriðjudagurinn 10. janúar 2012, og þá opnum við kl.10 að venju.

Óskum öllum félagsmönnum, fjölskyldum þeirra og öðrum velunnurum okkar gleði á jólum og gæfu á nýju ári um leið og við þökkum allt gott á árinu sem er að líða.