Skip to main content

Málþing um algilda hönnun

By May 11, 2017Fréttir

Mannréttindi og algild hönnun

Hafa allir borgarbúar jafnan aðgang að upplýsingum, menningu, tómstundum, listum, sundlaugum, internetinu, bókasöfnum og stjórnsýslunni?

 

Þessum og fleiri spurningum verður velt upp á málþingi Reykjavíkurborg og Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum, Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands, Mannréttindi og algild hönnun þann 19. maí á Grand hóteli.

 

Dagskrá málþingsins

 

9:00 – Setning

 

9:15 – Hvað er algild hönnun?

Snæfríður Þóra Egilson, prófessor í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands

 

9:30 – Equal right to Accessibility? Universal Design as a human rights issue

Inger Marie Lid, prófessor við VID háskólann í Stavanger aðalfyrirlesari

 

10:15 – Kaffi

 

10:35 – „Ég fæ alltaf svona aðgengiskvíða“: sálrænar afleiðingar af skorti á aðgengi í lífi fatlaðra kvenna

Freyja Haraldsdóttir, þroskaþjálfi og kynjafræðingur.

 

11:15 – Kynning á stefnumótun Reykjavíkurborgar í aðgengismálum

 

11:25 – Algild hönnun og aðgengi innan Reykjavíkurborgar

 

12:15 málþingslok