Málþing um heilsugæsluna 7.maí

frida • May 02, 2019

Þjónusta í þróun – hvað gerir heilsugæslan fyrir þig?

Málþing þriðjudaginn 7. maí, kl. 15-18 á Grand hótel.

Breytingar standa yfir á heilsugæslunni, sem á að vera fyrsti viðkomustaður sjúklinga. Heilsugæsluþjónusta er nú örorkulífeyrisþegum að kostnaðarlausu, en hvaða þjónusta stendur þeim til boða?

Það á að efla teymisvinnu, með m.a. heimilislæknum, hjúkrunarfræðingum, iðjuþjálfum og sálfræðingum, en hver er staðan? Hvað er gert til að stytta biðtíma? Hvað er gert til að auka sjúklingum yfirsýn yfir sín mál? Hvert er aðgengið að sálfræðiþjónustu? Hvaða ráð eru um hreyfingu og mataræði? Hvernig virkar tilvísanakerfið að sérfræðingum? Hvers er að vænta?

Drög að dagskrá:

Athugið breyttan tíma!

15:00 – 15:10     Ávarp fundarstjóra

15:10 – 15:25     Heilsugæslan – hlutverk og þróun.  Óskar Reykdalsson forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

15:25 – 15:45      Heilsuvera.  Margrét Héðinsdóttir hjúkrunarfræðingur

15.45 – 16.05     Heilbrigður lífsstíll.  Hjúkrunarfræðingur HH

16:05- 16:25       Hreyfiseðlar  – allir með!  Auður Ólafsdóttir sjúkraþjálfari HH

16:25 – 16:45     Kaffi

16.45 – 17.05      Geðteymi heilsugæslunnar.  Hrönn Harðardóttir teymisstjóri, Geðteymi vestur og ngólfur Sveinn Ingólfsson geðlæknir

17:05 – 17:25      Heilbrigð sál….. Óttar G Birgisson sálfræðingur heilsugæslu Seltjarnarness

17:25 – 17:45      Gagnleg og góð þjónusta – eða hvað?  Notandi (reynslusaga um árangur) NN

17:45 – 18:00     Væntingar til heilsugæslunnar í nútíð og framtíð.  Samantekt fundarstjóra

180:00               Ráðstefnuslit

 

Allir velkomnir!

Boðið er upp á rittúlkun, en ekki táknmálstúlkun.

Skráning á obi@obi.is

Málefnahópur ÖBÍ um heilbrigðismál

The post Málþing um heilsugæsluna 7.maí appeared first on diabetes.

09 Jan, 2023
This is a subtitle for your new post
By frida 11 Oct, 2022
Hugmyndafundur ungs fólks fer fram á Grand Hotel laugardaginn 5. nóvember nk. frá kl. 12:00 til 15:00.   Fyrir hverja? Fötluð börn, þ.m.t. börn með ADHD, einhverfu, gigt og sykursýki... The post Hugmyndafundur ungs fólks appeared first on diabetes.
By frida 11 Oct, 2022
Hugmyndafundur ungs fólks fer fram á Grand Hotel laugardaginn 5. nóvember nk. frá kl. 12:00 til 15:00.   Fyrir hverja? Fötluð börn, þ.m.t. börn með ADHD, einhverfu, gigt og sykursýki... The post Hugmyndafundur ungs fólks appeared first on diabetes.
By frida 11 Oct, 2022
Kærar þakkir til ykkar sem gátuð mætt á umferðarþingið um daginn. Fyrir þau ykkar sem gátuð ekki mætt voru erindin tekin upp og eru nú komin á netið ásamt þeim... The post Auglýsing frá Samgöngustofu appeared first on diabetes.
By frida 11 Oct, 2022
Kærar þakkir til ykkar sem gátuð mætt á umferðarþingið um daginn. Fyrir þau ykkar sem gátuð ekki mætt voru erindin tekin upp og eru nú komin á netið ásamt þeim... The post Auglýsing frá Samgöngustofu appeared first on diabetes.
By frida 27 Sep, 2022
skrifstofa félagsins verður lokuð fimmtudaginn 29.september vegna sumarleyfis The post Skrifstofan lokuð fimmtudaginn 29.sept appeared first on diabetes.
By frida 27 Sep, 2022
skrifstofa félagsins verður lokuð fimmtudaginn 29.september vegna sumarleyfis The post Skrifstofan lokuð fimmtudaginn 29.sept appeared first on diabetes.
By frida 20 Sep, 2022
ÖBÍ slær nýjan tón   ÖBÍ réttindasamtök eru heildarsamtök fatlaðs fólks á Íslandi. Í yfir sextíu ár hafa samtökin barist fyrir samfélagi jöfnuðar og réttlætis þar sem allir einstaklingar njóta... The post ÖBÍ réttindasamtök – ný ásýnd appeared first on diabetes.
By frida 20 Sep, 2022
ÖBÍ slær nýjan tón   ÖBÍ réttindasamtök eru heildarsamtök fatlaðs fólks á Íslandi. Í yfir sextíu ár hafa samtökin barist fyrir samfélagi jöfnuðar og réttlætis þar sem allir einstaklingar njóta... The post ÖBÍ réttindasamtök – ný ásýnd appeared first on diabetes.
By frida 20 Sep, 2022
SÍBS kynnir nýtt verkefni sem fengið hefur heitið Heilsumolar. Heilsumolar eru örmyndbönd með góðum ráðum um hvað hægt er að gera til að bæta heilsu og líðan og eiga erindi... The post Heilsumolar SÍBS appeared first on diabetes.
More Posts
Share by: