Skip to main content

Nýtt mælingatæki frá Ísl. erfðagreiningu

By April 16, 2007September 1st, 2016Fréttir

Íslensk erfðagreining hefur sett á markað próf sem skorið getur úr um hvork fólk hafi arfgenga áhættuþætti sykusýki af tegund 2, og er þetta fyrsta slíka prófið í heiminum sem sett er á markað. Fréttastofa Reuters segir að ÍE hafi tilkynnt í gær að hvert próf myndi kosta 500 dollara, eða sem svarar 33.000 krónum.

Heimild: Morgunblaðið